Áreiðanleg þjónusta og gott orðspor frá sístækkandi hópi fastra viðskiptavina hefur gert okkur að einni vinsælustu efnalaug og fatahreinsun í Hafnarfirði og nágrenni.
Heimilisþvottur er stór hluti af því sem við gerum
Það þarf oft góð úrræði til að þrífa vinnuföt
Komdu snemma með sængur og sængurföt og sæktu fyrir lokun.
Við sjáum um þvott fyrir stór og lítil fyrirtæki.
Sjáum um fína tauið og vandmeðfarin fatnað
Gluggatjöldin eru oft fyrirferðamikil og þurfa góða meðferð
Samkvæmisfötin mega sjaldan fara í heimilisþvott.
Hreinsum dúnúlpur.
Náum öllum blettun sem á annað borð er hægt að þrífa.
Sparaðu þér tíma og láttu okkur sjá um rúmfötin.